Jurassic World
Myndin gerist tuttugu og tveimur árum eftir atburðina í Jurassic Park myndinni árið 1993. Á eyjunni Isla Nublar er núna fullbúin risaeðluskemmtigarður, Jurassic World, eins og John Hammond sá hann fyrir sér í upphafi. Eftir að hafa verið opinn í 10 ár þá er gestum farið að fækka, og til að reyna að auka aftur aðsóknina er gripið til þess ráðs að koma með nýja viðbót í garðinn, en sú tilraun á eftir að draga dilk á eftir sér.
- Ár: 2015
- Land: United States of America
- Genre: Action, Adventure, Science Fiction, Thriller
- Stúdíó: Amblin Entertainment, Universal Pictures
- Lykilorð: island, primal fear, escape, velociraptor, dna, tyrannosaurus rex, animal attack, sequel, dinosaur, creature, park, amusement park, theme park, genetic engineering, raptor, animal horror, mosasaurus
- Leikstjóri: Colin Trevorrow
- Leikarar: Chris Pratt, Bryce Dallas Howard, Irrfan Khan, Vincent D'Onofrio, Ty Simpkins, Nick Robinson