Inn og út
Inn og út segir frá ungri stúlku, Dagnýju, sem er nýflutt ásamt foreldrum sínum á nýjan stað þar sem hún er byrjuð í nýjum skóla, en saknar auðvitað gömlu heimaslóðanna og vinanna. Um leið og við kynnumst henni, foreldrum hennar og aðstæðum þeirra kynnumst við einnig sumum af þeim tilfinningum sem bærast innra með þeim og fara þar fremst í flokki þau Gleði, Sorg, Óbeit, Reiði og Ótti. Dag einn verður dálítið óhapp til þess að ein af minningum Dagnýjar dettur út, en sú ólukka á eftir að hafa kostulegar afleiðingar í för með sér.
- Ár: 2015
- Land: United States of America
- Genre: Animation, Family, Adventure, Drama, Comedy
- Stúdíó: Pixar, Walt Disney Pictures
- Lykilorð: dreams, san francisco, california, minnesota, sadness, cartoon, disgust, ice hockey, imaginary friend, elementary school, family relationships, memory, fear, family, anger, unicorn, running away, duringcreditsstinger, emotions, philosophical, joy, brisk
- Leikstjóri: Pete Docter
- Leikarar: Amy Poehler, Phyllis Smith, Richard Kind, Bill Hader, Lewis Black, Mindy Kaling